433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Myndband: Mark Björns Bergmanns í Rússlandi í gær

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 09:09

Björn Bergmann Sigurðarson framherji Rostov var hetja liðsins í úrvalsdeildinni í Rússlandi í gær.

Rostov fékk Khabarovsk í heimsókn en Sverrir Ingi Ingason var ekki í leikmannahópi Rostov.

Ragnar Sigurðsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Rostov og lék allan leikinn.

Rostov vann 2-0 sigur en fyrra mark leiksins skoraði Björn Bergmann á 40 mínútu.

Mynd af marki Björns er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af