433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Mynd: Þetta á að vera treyja Liverpool á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 12:10

Svo virðisist sem treyjan sem Liverpool notar á næstu leiktíð hafi lekið á netið.

Þar má sjá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Virgil van Dijk í Liverpool treyju.

Um er að ræða New Balance treyju líkt og síðustu ár en hún hefur vakið athygli.

Um er að ræða þrjú stærstu nöfnin í herbúðum Liverpool sem auglýsa treyjuna.

Hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af