433

433
Laugardagur 21.apríl 2018
433

Mynd: Guardiola var í golfi með einum besta golfara heims þegar City varð meistari

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 09:16

Pep Guardiola stjóri Manchester City var ekki að fylgjast með leik Manchester United og West Brom í gær.

City varð enskur meistari í gær þegar United tapaði fyrir West Brom á heimavelli.

Guardiola var búin að greina frá því að hann ætlaði að vera í golfi og það var raunin.

Guardiola fór í golf með einum af betri golfurum heims, Tommy Fleetwood.

Fleetwood var helgina á undan að spila á Masters mótinu, einu af stærstu af golfmótum heims.

Fleetwood er enskur og naut þess að spila með Guardiola.

Mynd af þeim er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af