fbpx
433

Mynd: Guardiola var í golfi með einum besta golfara heims þegar City varð meistari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 09:16

Pep Guardiola stjóri Manchester City var ekki að fylgjast með leik Manchester United og West Brom í gær.

City varð enskur meistari í gær þegar United tapaði fyrir West Brom á heimavelli.

Guardiola var búin að greina frá því að hann ætlaði að vera í golfi og það var raunin.

Guardiola fór í golf með einum af betri golfurum heims, Tommy Fleetwood.

Fleetwood var helgina á undan að spila á Masters mótinu, einu af stærstu af golfmótum heims.

Fleetwood er enskur og naut þess að spila með Guardiola.

Mynd af þeim er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum