fbpx
433

Mourinho ætlar ekki að eyða háum fjárhæðum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 11:15

Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar sér ekki að eyða neinum stórum fjárhæðum í leikmenn í sumar.

Þó United muni án nokkurs vafa styrkja sig segir Mourinho ekkert rugl verða í sumar.

,,Við munum ekki eyða meira en við getum, við munum ekki fara neitt í rugl,“ sagði Mourinho.

,,Við reynum að bæta okkur aðeins, það er það sem við reynum.“

,,Það munu allir reyna að bæta sig á milli ár, í fyrra vorum við í sjötta sæti og vonandi í ár endum við í öðru sæti.“

,,Á næsta tímabili reynum við að bæta okkur, kannski mun City styrkja sig mikið og leyfir ekki öðrum liðum að ná sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks