433

433
Laugardagur 21.apríl 2018
433

Lemar til Liverpool eða Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 09:03

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–’

Monaco mun íhuga að selja Thomas Lemar í sumar en Arsenal og Liverpool hafa áhuga. (Telefoot)

Derek McInnes og Tony Mobwray eru á meðal þeirra sem gætu tekið við West Brom. (Mirror)

Newcastle mun kaupa Martin Dubravka sem er í láni og stendur í marki félagsins. (Express)

Rafa Benitez mun ræða nýjan samning við Newcastle. (Telegraph)

Jose Mourinho mun ekki gera neitt brjálað á félagasiptamarkaðnum í sumar. (Sky)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af