fbpx
433

Guardiola fær í kringum 100 milljónir punda – Fred og Mahrez á listanum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 13:36

Manchester City varð í gær enskur meistari nú þegar fimm umferðir eru eftir.

Pep Guardiola ætlar sér að byggja upp stórveldi hjá City.

City hefur strax sett stefnuna á endurheimta titilinn á næstu leiktíð og verða fyrsta liðið síðan 2009 til að vinna deildina tvö ár í röð. Það gerði Manchester United.

Sagt er í enskum blöðum í dag að Guardiola muni eyða í kringum 100 milljónum punda í leikmenn.

Þar eru nefndir til sögunnar, Riyad Mahrez og Fred miðjumaður Shaktar Donetsk.

Mahrez var nálægt því að fara til City í janúar frá Leicester og Fred hefur lengi verið á óskalista félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 2 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 19 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 22 klukkutímum

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK
433
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Arsenal – Everton: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira