fbpx
433

Fær Gerrard stjórastarf í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 10:53

Svo gæti farið að Steven Gerrad gerist knattpsyrnustjóri í sumar en hann hefur verið í þjálfarastarfi hjá Liverpool.

Gerrard er með yngri lið Liverpool og virðist ætla að gerast knattspyrnustjóri.

Nú gæti hann stigið skrefið en enskir fjölmiðlar segja að Ipswich Town hafi áhuga á Gerrard.

Mick McCarthy hefur látið af störfum og mun Ipswich leita að eftirmanni hans á næstu vikum.

Óvíst er hvort Gerrard sé klár í djúpu laugina eða vilji afla sér meiri reynslu hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 6 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks