fbpx
433

Einkunnir úr leik West Ham og Stoke – Martins Indi bestur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 21:57

West Ham tók á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefi.

Það var Peter Crouch sem kom gestunum yfir á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Andy Carroll jafnaði hins vegar metin fyrir West Ham í uppbótartíma og lokatölur því 1-1 í hörkuleik

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

West Ham: Hart (6), Rice (6), Ogbonna (6), Cresswell (7), Zabaleta (6), Noble (6), Kouyate (6), Masuaku (7), Fernandes (7), Joao Mario (7), Arnautovic (7)

Varamenn: Carroll (8), Hernandez (7), Lanzini (6)

Stoke: Butland (8), Shawcross (7), Zouma (8), Martins Indi (9), Bauer (8), Ndiaye (7), Allen (6), Pieters (7), Shaqiri (6), Sobhi (6), Diouf (6)

Varamenn: Ireland (6), Cameron (6), Crouch (7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks