fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

David Moyes: Við þurfum 40 stig til þess að halda okkur uppi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 22:13

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Stoke í mánudagsleik ensku úrvaldeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Peter Crouch kom gestunum yfir með marki á 79. mínútu en Andy Carroll jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og lokatölur því 1-1.

David Moyes, stjóri West Ham var sáttur með spilamennsku sinna manna og vildi fá meira út úr leiknum.

„Við áttum alls ekki skilið að tapa og ef það hefði gerst þá væri fótboltaguðirnir á móti okkur. Við stjórnuðum leiknum og vorum betri þegar að þeir skora markið,“ sagði Moyes.

„Ég er ánægður með þá leikmenn sem komu inn á af bekknum og gerðu gæfumuninn. Mér fannst þeir aldrei ná að ógna markinu okkar almennilega, fyrr en þeir skora og heilt yfir er ég mjög sáttur með spilamennskuna.“

„Við þurfum 40 stig til þess að vera öruggir og mér fer ekki að líða vel fyrr en við náum þeim stigafjölda. Það eru ennþá mörg lið sem geta fallið og úrslitin gætu ráðist í lokaumferðinni,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal þarf að bíða lengur – ,,Einfaldlega of snemmt“

Arsenal þarf að bíða lengur – ,,Einfaldlega of snemmt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Í gær

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Í gær

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur