fbpx
433

Blikar fengu Hendrickx í vetur en hafa strax framlengt við hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 12:48

Bakvörðurinn öflugi, Jonathan Hendrickx, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik nú einungis nokkrum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið.

Hendrickx hefur farið víða á ferli sínum en árið 2012 fór hann frá belgíska liðinu Standard Liège til hollenska 1. deildarliðsins Fortuna Sittard þar sem hann lék til ársins 2014.

Þaðan lá leiðin til FH þar sem hann var lykilmaður í meistaraliði félagsins árin 2015 og 2016, en árið 2017 var Hendrickx svo seldur til portúgalska liðsins Leixões.

Hendricks gekk til liðs við Breiðablik í nóvember síðastliðinn.

Athygli vekur að Blikar semja aftur við Hendrickx án þess að hann hafi tekið þátt í mótsleik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“
433
Fyrir 2 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 2 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 4 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 6 klukkutímum

Líkir Neymar við Kim Kardashian

Líkir Neymar við Kim Kardashian
433
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK