433

433
Laugardagur 21.apríl 2018
433

Real Madrid ekki í vandræðum án Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 20:45

Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid fékk verðskuldaða hvíld þegar liðið heimsótti Malaga í La Liga.

Ronaldo er byrjaður að hvíla talsvert meira en áður, enda á seinni árum ferilsins.

Real Madrid var hins vegar ekki í vandræðum án Ronaldo en Gareth Bale var einnig fjarverandi.

Isco kom Real Madrid yfir áður en Casemiro bætti við áður en yfir lauk.

Real Madrid er með 67 stig í þriðja sæti deildarinnar, fimmtán stigum minna en topplið Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af