fbpx
433

Myndir: Svona fagnaði Albert titlinum í Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 20:47

Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV þegar liðið tók á móti Ajax í hollensku úrvalsdeildinni.

Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri síðustu vikur með aðalliðinu.

PSV vann 3-0 sigur og með sigrinum tryggði liðið sér sigur í deildinni.

Mikilir yfirburðir en möguleiki er á að tækifærum Alberts fjölgi á næstu vikum.

Myndir af því hvernig Albert fagnaði titlinum er hér að neðan.

What’s better?

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks