fbpx
433

Mourinho krefst þess að Pogba haldi stöðuleika

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 11:00

Jose Mourinho stjóri Manchester United krefst þess að Paul Pogba fari að vera stöðugri í sínum leik.

Pogba hefur átt misjafna kafla á tímabilinu en hann skoraði tvö mörk í sigri á Manchester City í síðasta leik.

United mætir West Brom á heimavelli í dag og þar vill Mourinho sjá stöðuleika í frammistöðu hans.

,,Ég sagði honum eftir City leikinn að ég ætti ekki von á því að hann væri besti maður vallarins eða skoraði tvö mörk í hverjum leik, ég sagði honum að ég vildi stöðuleika,“ sagði Mourinho.

,,Það er áskorun sem hann þarf að setja á sjálfan sig, að halda sér í ákveðnum gæðaflokki. Ekki eiga góðan leik, svo ágætis leik og svo slæman leik. Hann verður að vera stöðugri og gera hluti eins og hann gerði gegn City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks