433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Liverpool að kaupa ungan frænda Gerrard frá City

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 10:40

Liverpool er við það að ganga frá kaupum á Bobby Duncan frá Manchester City. Þetta segja ensk blöð.

Liverpool vill fá þennan U17 ára landsliðsmann Englands sem er frændi Steven Gerrard.

Duncan hefur verið í herbúðum Manchester City í sex ár eða frá tíu ára aldri.

Hann er eini leikmaður Englands sem hefur skorað þrennu gegn Brasilíu í leik.

Sagt er að Liverpool borgi um 30 milljónir króna fyrir Duncan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af