433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Jón Guðni og Guðmundur byrjuðu í sigri – Haukur Heiðar ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 15:36

Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þórarinson voru í byrjunarliði IFK Norköpping er liðið tók á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Jón Guðni og Guðmundur spila stórt hlutverk hjá liðinu en liðið vann 3-1 sigur í dag.

Arnór Sigurðsson var ónotaður varamaður en Alfons Sampsted var ekki í hóp.

Haukur Heiðar Hauksson var ónotaður varamaður hjá AIK er liðið vann 2-0 sigur á Djurgarden.

Bæði AIK og Norköpping eru með sjö stig eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af