433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Hannes fékk á sig þrjú mörk í tapi

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 12:58

Hannes Þór Halldórsson var líkt og venjulega í marki Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Hannes og félagara hafa ekki staðið undir væntingum í vetur en Ólafur Kristjánsson byrjaði tímabilið sem þjálfari liðsins, hann sagði svo upp störfum.

Randers heimsótti OB í dag og átti í miklum vandræðum í Óðinsvé.

Randers tapaði 3-0 en Hannes stóð vaktina allan leikinn í marki Randers.

Hannes er lykilmaður í landsliði Íslands sem fer á HM í Rússlandi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af