fbpx
433

Ekkert gengur hjá Guðlaugi í Sviss

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 16:28

Guðlaugur Victor Pálsson var að venju með fyrirliðabandið er FC Zurich mætti Young Boys í Sviss í dag.

Young Boys er á toppi deildarinnar og vann 1-0 sigur á Zurich í dag.

Eftir að hafa verið á fínu skriði hefur Zurich sem eru nýliðar í deildinni misst flugið.

Liðið hefur ekki unnið nema tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum.

Liðið situr í fimmta sæti og er með 37 stig eftir 29 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 6 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks