433

433
Laugardagur 21.apríl 2018
433

Byrjunarlið United og West Brom

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 14:01

Manchester United hefur nánast tryggt sér Meistaradeildarsæti og West Brom er svo gott sem fallið.

Þessi lið eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 á Old Trafford.

Jose Mourinho stefnir á að klára annað sætið í deildinni og sigur í dag hjálpar til með það.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Manchester United: : De Gea, Valencia, Lindelof, Smalling, Young, Herrera, Pogba, Matic, Mata, Sanchez, Lukaku.

West Brom: Foster, Nyom, Dawson, Hegazi, Gibbs, Phillips, Livermore, Brunt, McClean, Rodriguez, Rondon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af