433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Albert ónotaður varamaður þegar PSV varð meistari

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Sunnudaginn 15. apríl 2018 16:40

Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV þegar liðið tók á móti Ajax í hollensku úrvalsdeildinni.

Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri síðustu vikur með aðalliðinu.

PSV vann 3-0 sigur og með sigrinum tryggði liðið sér sigur í deildinni.

Mikilir yfirburðir en möguleiki er á að tækifærum Alberts fjölgi á næstu vikum.

PSV gæti farið að gefa yngri mönnum spiltíma nú þegar sigur í deildinin er í höfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af