fbpx
433

Hólmar Örn byrjaði í tapi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. apríl 2018 20:46

Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmaður Levski Sofia var í byrjunarliði liðsins gegn Ludogrets í Búlgaríu í dag.

Eina mark leiksins kom seint í leiknum en það voru gestirnir í Ludogrets sem skoruðu markið.

Eins og í mörgum deildum Evrópu er búið að skipta deildinin í Búlgaríu upp.

Levski Sofia er á meðal sex efstu liða sem keppa um sigur í deildini og Evrópusæti, leikið er heima og að heiman.

Hólmar og liðsfélagar hans eru í fjórða sæti en þriðja sætið gefur Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks