433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Ari Freyr byrjaði í góðum sigri Lokeren

Hörður Snævar Jónsson skrifar
Laugardaginn 14. apríl 2018 20:43

Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði LOkeren er liðið mætti Eupen í úrvalsdeildinni í Belgíu í kvöld.

Lokeren vann góðan 3-0 sigur en liðið var marki yfir þegar flautað var til hálflseik.

Búið er að skipta upp deildinni í Belgíu og er Lokeren í keppni liða um miðja deild.

Efsta liðið þar mun berjast um Evrópusæti í umspili og þar situr Lokeren þessa stundina.

Ari Freyr hefur átt öruggt sæti í landsliðshópi Íslands og fer með á HM í Rússlandi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af