fbpx
433

Spá 433.is: Pepsi deild karla – 9 sæti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 16:00

Keppni í Pepsi-deild karla hefst 27. apríl með tveimur leikjum en 1. umferðin klárast svo degi síðar. Það stefnir í að keppnin í ár verði hörð, bæði á toppi og á botni.

Valur hefur titil að verja í Pepsi-deildinni en liðið hafði mikla yfirburði á síðustu leiktíð, ekki eru nein merki á lofti um að keppnin verði öðruvísi í ár. Í Kaplakrika er Ólafur Kristjánsson nýr þjálfari og hann hefur gert miklar breytingar á leikmannahópi liðsins. Miðað við veturinn mun það taka einhverja leiki í sumar fyrir FH að verða að liði sem getur barist við Val.

KR-ingar fara bjartsýnir inn í mótið þrátt fyrir að leikmannahópur liðsins hafi oft verið sterkari, heim er mættur Rúnar Kristinsson sem er galdramaður í Vesturbænum. Seinast þegar hann stýrði liðinu var bikarfögnuður orðinn að hefð í Vesturbænum.

Í Garðabæ og Kópavogi gera menn sér vonir um að liðin geti blandað sér í þessa baráttu, til að svo verði má lítið út af bregða. Keflavík og Fylkir eru nýliðar í deildinni í ár en liðin hafa bæði mikla reynslu úr efstu deild, hún gæti skipt miklu máli. Sumarið gæti orðið erfitt hjá þeim og sömu sögu má segja um Víking Reykjavík og ÍBV sem eru nokkuð óskrifuð blöð.

Spáin:
10 sæti – ÍBV
11 sæti – Keflavík
12 sæti – Víkingur R.

Fylkir – 9. sæti
Fylkir er kominn aftur í deild þeirra bestu og ætlar sér að byggja á sama grunni og kom liðinu upp úr 1. deildinni. Helgi Sigurðsson hefur bætt við Jonathan Glenn og Helga Val Daníelssyni í hóp sinn. Glenn er ólíkindatól, hann gæti raðað inn mörkum en oftar en ekki er hann ískaldur í markaskorun. Helgi Valur hefur ekki spilað fótbolta síðustu ár og óvíst hvernig hann kemur til leiks. Fylkir gæti sogast niður í fallbaráttu en ef létt verður yfir Lautinni er allt hægt.

Lykilmaður – Ásgeir Börkur Ásgeirsson
X-faktor – Jonathan Glenn
Þjálfari – Helgi Sigurðsson

Komn­ir:
Jon­ath­an Glenn
Helgi Val­ur Daní­els­son
Stefán Ari Björns­son

Farn­ir:</

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“

Jón Daði lét atvinnumenn á Englandi smakka sviðasultu – ,,Ekki möguleiki“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?

Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur
433
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn
433
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Martial ræðir samband sitt við Mourinho

Martial ræðir samband sitt við Mourinho