433

,,Manchester City er fórnarlamb lélegrar dómgæslu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 11:49

Graham Poll fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester City hafi verið fórnarlamb lélegrar dómgæslu í einvíginu gegn Liverpool.

Liverpool vann einvígi liðanna í Meistaradeildinni en brekkan var stór fyrir City eftir 3-0 tap í fyrir leiknum.

City komst yfir snemma leiks í gær og virtist skora annað löglegt mark síðar í fyrri hálfleik.

,,Manchester City er fórnarlamb lélegrar dómgæslu,“ skrifaði Poll.

Antonio Mateu Lahoz dæmdi markið af en síðar kom í ljós að James Milner hafði sparkað boltanum inn fyrir.

,,Þetta voru mistök hjá dómaranum og aðstoðarmanni hans sem hafði mikil áhrif á leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn