fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Guardiola og Liverpool fá ákæru

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Liverpool í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Það voru þeir Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Gabriel Jesus kom City yfir snemma leiks.

Liverpool vann fyrri leik liðanna 3-0 og fór því áfram með miklum yfirburðum.

Liverpool er komið í undanúrslit en dregið verður á föstudag.

UEFA hefur ákært Pep Guardiola stjóra City fyrir slæma hegðun í hálfleik en honum var þá vikið af velli fyrir að láta dómarateymið heyra það.

Liverpool hefur svo engið á sig ákæru vegna þess að stuðningsmenn félagsins kveiktu á blysum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“