fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Fær Coutinho medalíu af Liverpool vinnur Meistaradeildina?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho leikmaður Barcelona gæti fengið medalíu ef Liverpool vinnur Meistaradeildina.

Coutinho lék með Liverpool fyrri hluta tímabilsins áður en Börsungar keyptu hann á 140 milljónir punda.

Coutinho lék fimm af sex leikjum Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Hann mátti sökum þess ekki spila með Barcelona í útsláttarkeppni en liðið féll úr leik gegn Roma í gær.

Liverpool myndi fá 40 medalíur ef liðið vinnur Meistaradeildina og félagið ákveður hver fær þær svo.

Coutinho gæti því sent línu á Jurgen Klopp og reynt að krækja í eina fari allt á besta veg í Bítlaborginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni

8-liða úrslit bikarsins: Manchester United fær erfitt verkefni
433
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid

Wenger útskýrir af hverju hann hafnaði Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”

Brask Arnars og félaga sprakk í andlitið á þeim: ,,Alltaf einn trúður sem tekur þetta að sér”
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“

Segir að Liverpool sé sigurstranglegra: ,,Við erum ekki eins stöðugir“
433
Fyrir 20 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle

Kristófer Óskar á reynslu hjá Vejle