fbpx
433

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 19:35

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Félagið skilaði fjögurra milljón punda hagnaði á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það þurfa þeir að selja leikmenn til þess að brúa bilið í bókhaldinu.

Leikmennirnir sem umræðir eru þeir Abdoulaye Doucoure og Richarlison en þeir komu báðir til félagsins í sumar.

Doucoure kostaði 6 milljónir síðasta sumar en félagið gæti fengið í kringum 40 milljónir punda fyrir hann í sumar.

Richarlison kom einnig síðasta sumar en hann kostaði 12 milljónir evra en Watford ætti að geta selt hann fyrir um 20 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 5 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe