433

United úr leik eftir tap gegn Sevilla – Roma komið áfram í 8-liða úrslitin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 21:40

Tveir leikir fóru fram í Meistaradeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Manchester United tók á móti Sevilla á Old Trafford en leiknum lauk með 2-1 sigri Sevilla sem fer áfram í 8-liða úrslit keppninnar og United er þar með úr leik í keppninni í ár.

Þá vann Roma 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk þar sem að Eden Dzeko skoraði eina mark leiksins og Roma fer því áfram á útivallarmarki.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Manchester United 1 – 2 Sevilla* (Samanlegt 1-2)
0-1 Wissam Ben Yedder (74′)
0-2 Wissam Ben Yedder (78′)
1-2 Romelu Lukaku (84′)

*Roma 1 – 0 Shakhtar Donetsk (Samanlegt 2-2)
1-0 Eden Dzeko (52′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 16 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola