fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Þetta eru liðin sem eru komin áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö lið tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Sevilla vann 2-1 sigur á Manchester United en fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og Sevilla er því komið áfram en United er úr leik.

Þá vann Roma 1-0 sigur á Shakhtar Donetsk á Ítalíu en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Donetsk í Úkraínu og því fer Roma áfram á útivallarmarki.

Þá mætast Beskitas og Bayern Munich á morgun ásamt Chelsea og Barcelona og þá kemur í ljós hvaða tvö lið munu bætast við í pottinn áður en dregið verður í 8-liða úrslitin.

Liðin sem eru komin áfram má sjá hér fyrir neðan.

Juventus (ITA)
Liverpool (ENG)
Manchester City (ENG)
Real Madrid (ESP)
Roma (ITA)
Sevilla (ESP)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti