fbpx
433

Byrjunarlið Roma og Shakhtar Donetsk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 18:45

Roma tekur á móti Shakhtar Donetsk í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru byrjunarliðin klár.

Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Shakhtar í Úkraínu þar sem að þeir Facunda Ferreyra og Fred skoruðu mörk heimamanna.

Roma verður því að vinna í kvöld til þess að eiga einhverja möguleika á því að fara áfram í 8-liða úrslitin.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Roma: lisson, Florenzi, Manolas, Fazio, Kolarov, Nainggolan, De Rossi, Strootman, Cengiz, Perotti, Dzeko.

Shakhtar: Pyatov, Butko, Ordets, Rakitskiy, Ismaily, Stepanenko, Fred, Marlos, Bernard, Taison, Ferreyra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rödd Pepsi deildarinnar gagnrýnir leikstíl liðanna í deildinni

Rödd Pepsi deildarinnar gagnrýnir leikstíl liðanna í deildinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves
433
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld
433
Fyrir 20 klukkutímum

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið
433
Fyrir 22 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins