fbpx
433

Byrjunarlið City og Leicester – Aguero og B. Silva byrja

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 16:47

Manchester City tekur á móti Leicester í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn í Manchester City sitja sem fyrr á toppi deildarinnar með 59 stig og hafa 13 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu.

Leicester er í áttunda sæti deildarinnar með 35 stig en getur skotist upp í það sjöunda með sigri í dag.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

City: Ederson, Walker, Laporte, Otamendi, Zinchenko, Fernandinho, Gundogan, De Bruyne, Sterling, Bernardo, Aguero

Leicester: Schmeichel, Dragovic, Maguire, Fuchs, Albrighton, Silva, Ndidi, James, Chilwell, Diabate, Vardy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
433
Fyrir 2 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Sögðu að Zlatan gæti ekki skorað mörk

Sögðu að Zlatan gæti ekki skorað mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea

Er opinn fyrir því að spila áfram með Chelsea
433
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur

Rafa Benitez: Fínt ef eigandinn gæti skorað mörkin fyrir okkur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk bjórflösku í hálsinn á Selhurst Park

Fékk bjórflösku í hálsinn á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur