fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
433

City staðfestir að Sane verði frá í lengri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest að Leroy Sane verði lengi frá vegna meiðsla á ökkla.

Sóknarmaðurinn knái var tæklaður í leik gegn Cardiff í enska bikarnum í gær.

Sane fór í myndatöku í dag þar sem kom í ljós að liðbönd í ökkla eru sködduð.

Ekki kemur fram hversu lengi Sane verður frá en á heimasíðu City segir að hann verði í talsverðan tíma á hliðarlínunni.

Sane hefur verið frábær á þessu tímabili og átt stóran þátt í góðu gengi City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina

Segir að sínir menn spili með ‘hjálm’ um helgina
433
Fyrir 13 klukkutímum

BATE staðfestir kaup sín á Willum

BATE staðfestir kaup sín á Willum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algarve: Sandra María og Dagný með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard