fbpx
433

Leicester, Cardiff og Sheffield Wednesday fóru örugglega áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 21:41

Þrír leikir fóru fram í enska FA-bikarnum í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Þetta voru síðari leikir liðanna í 3. umferð keppninnar en þau þurftu að mætast þar sem að fyrri leik þeirra lauk með jafntefli.

Leicester var ekki í vandræðum með Fleetwood Town og vann þægilegan 2-0 sigur.

Cardiff burstaði anfield Town, 4-1 og þá vann Sheffield Wednesday 2-0 sigur á liði Carlisle United.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Leicester City 2 – 0 Fleetwood Town
1-0 Kelechi Iheanacho (43′)
2-0 Kelechi Iheanacho (77′)

Mansfield Town 1 – 4 Cardiff City
0-1 Bruno Manga (34′)
1-1 Danny Rose (35′)
1-2 Junior Hoilett (66′)
1-3 Anthony Pilkington (71′)
1-4 Junior Hoilett (89′)

Sheffield Wednesday 2 – 0 Carlisle United
1-0 Marco Matias (28′)
2-0 Atdhe Nuhiu (66′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 13 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 13 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 14 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 14 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“